Hoffell verður í löndun í fyrramálið með síðasta fram síldarvertíðar. Aflinn er um 550 tonn og fer hann að mestu í söltun. Framundan er svo einn kolmunnatúr í Færeysku lögsöguna að löndun lokinni.