Ljósafell er komið inn til Eskifjarðar til löndunar. Aflinn er um 47 tonn, blandaður afli. Vegna brælu er ekki búið að ákveða brottför.