Ljósafell er nú að landa á Fáskrúðsfirði í fyrsta skipti í nokkurn tíma. Aflinn er um 76 tonn og uppistaðan þorskur. Skipið heldur aftur á veiðar á morgun, þriðjudaginn 9. des kl 16:00.