Fréttir
5.ooo tonn af loðnu til hrognatöku
Hoffell, Finnur Fridi og Júpiter koma í kvöld og nótt með um 5000 tonn af loðnu til hrognutöku. Loðnan er vel kæld um
Hoffell II með fullfermi til Vopnafjarðar
Hoffell II kemur inn í nótt með fullfermi af loðnu til Vopnafjarðar.
Loðnan verður skorin til hrognatöku.
Ljósafell
Ljósafell landaði í gær 5. mars í Reykjavík. Aflinn var 54 tonn og fór allur á fiskmarkað. Skipið hefur nú lokið við 6
Finnur Fridi
Finnur Fridi landaði 28/2 rúmum 1800 tonnum af loðnu til hrognatöku.
Hoffell II
Hoffell II er á leið til Vopnafjarðar með um 1100 tonn af loðnu til hrognatöku.
Hoffell II
Hoffell SU 802 ( gamla ) landaði um 850 tonnum á Akranesi eftir brösugan túr. Skipið er nú á leið á loðnumiðin vestur a
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650