Hoffell, Finnur Fridi og Júpiter koma í kvöld og nótt með um 5000 tonn af loðnu til hrognutöku. Loðnan er vel kæld um borð í skipunum.