Ljósafell verur til löndunar í Reykjavík í fyrramálið. Skipið er nú búið að ljúka 101 togstöð í Togararallinu. Aflinn er um 20 tonn. Skipið heldur áfram í rallinu að löndun lokinni.