Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Ljósafell

Ljósafell er að landa á Eskifirði í dag (Sunnudag)
Aflinn er um 53 tonn og uppistaðan karfi. Skipið kemur yfir á Fáskr

Hoffell

Hoffell SU 80 ( nýja ) er á landleið með um 1.280 tonn af loðnu. Kemur í land um kl 21:00

Hoffell

Hoffell SU 80,( nýja ) landaði 1.455 tonnum af loðnu á Fáskrúðsfirði í gær. Skipið er komið aftur á loðnumiðin.

Hoffell II

Hoffell SU 802, ( gamla ) landaði 900 tonnum af loðnu á Vopnafirði í gær. Skipið er á leið aftur á loðnumið.

Ljósafell

Ljósafell landaði á Eskifirði í gær, Sunnudaginn 15. febrúar. Aflinn var um 75 tonn og uppistaðan ufsi og karfi sem fór

Hoffell

Skipin úr höfn. Hoffell SU 80 (nýja ) og Hoffell SU 802 ( gamla ) lögðu bæði úr höfn í morgun til loðnuveiða.

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650