Hoffell SU 80 er á landleið með um 670 tonn af loðnu og rifna nót. Með þessum afla er kvóti skipsins nánast búinn.