Í nótt kom Vestviking með um 1400 tonn af kolmunna og síðan kemur Hargun með um 900 tonn af kolmunna um hádegi.