Loðnuvinnslan hefur tekið á móti 50.000 tonnum af loðnu og kolmunna frá áramótum. Loðnan hefur verið unnin til frystingar, hrognatöku og bræðslu, en kolmunninn hefur farið í bræðslu.