Fréttir
Norsk skip koma með loðnu til hrognatöku
Í gær kom Knester með 850 tonn af loðnu til hrognatöku og í dag kemur Garðar með 1000 tonn og 500 tonn í bræðslu. Skip
Hoffell II
Hoffell SU 802 hefur lokið loðnuveiðum að þessu sinni og skilaði nótinni í land í Reykjavík í gærkvöldi. Alls voru veid
Vestviking og Hargun með 2.300 tonn af kolmunna
Í nótt kom Vestviking með um 1400 tonn af kolmunna og síðan kemur Hargun með um 900 tonn af kolmunna um hádegi.
50.000 tonn af hráefni frá áramótum
Loðnuvinnslan hefur tekið á móti 50.000 tonnum af loðnu og kolmunna frá áramótum. Loðnan hefur verið unnin til frysting
Hoffell
Hoffell SU 80 er á landleið með um 670 tonn af loðnu og rifna nót. Með þessum afla er kvóti skipsins nánast búinn.
Norderveg
Norderveg kemur inn um hádegi með 1000 tonn af kolmunna.
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650