Ljósafell landaði í morgun 54 tonnum af blönduðum afla. Skipið hélt aftur til veiða kl 11:00.