Fréttir
Hoffell
Hoffell kom til löndunar í morgunn með um 600 tonn af makríl. Skipið fer aftur til sömu veiða að löndun lokinni.
Ljósafell
Ljósafell landaði í morgunn á fiskamarkaðinum á Dalvík. Aflinn var um 73 tonn. Skipið fór aftur til veiða að löndun lo
Ljósafell
Ljósafell hefur hafið veiðar eftir slippinn á Akureyri. Skipið brosti sínu blíðasta þegar það lagði af stað frá Dalvík
Hoffell með 700 tonn
Hoffell kemur í dag kl. 15.oo með 700 tonn. Makríll er um 640 tonn og 60 tonn af síld. Skipið fer aftur út eftir löndu
Ljósafell í slipp
Nú er verið að mála Ljósafellið á Akureyri. Skipið fer á flot í dag, fimmtudag 10. september. Þá eru eftir uþb. fjórir
Hoffell
Hoffell kom með 140 tonn af síld og makríl þann 7/9 sl. og er núna á landleið með 630 tonn af makríl sem fékkst utan lan
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650
