Ljósafell landaði í morgunn á fiskamarkaðinum á Dalvík. Aflinn var um 73 tonn. Skipið fór aftur til veiða að löndun lokinni.