Fréttir
Ljósafell með 102 tonn.
Ljósafell kom inn í dag með 102 tonn af fiski, 60 tonn ufsi, 30 tonn þorskur og 12 af öðrum afla.
Þrándur í Götu með 2.700 tonn.
Þrándur í Götu kom inn í gær með 2.700 tonn af kolmunna.
Sandfell með 15 tonn á Stöðvarfirði.
Sandfell landar á Stöðvarfirði 15 tonnum í dag þorskurinn fer til vinnslu hjá LVF. Sandfell hefur landað 162 tonnum í m
Ljósafell
Ljósafell er að landa. Aflinn er um 58 tonn. Skipið fer aftur út að löndun lokinni kl 12:00 í dag.
Hoffell
Hoffell er nú komið upp í dráttarbraut í Þórshöfn í Færeyjum þar sem skipið verður málað og sinnt ýmsu viðhaldi.
Sandfell
Sandfell landaði á Stöðvarfirði í dag. Aflinn er rúm 18 tonn.
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650
