Sandfell landar á Stöðvarfirði 15 tonnum í dag þorskurinn fer til vinnslu hjá LVF. Sandfell hefur landað 162 tonnum í maí.