Ljósafell kom inn í dag með 102 tonn af fiski, 60 tonn ufsi, 30 tonn þorskur og 12 af öðrum afla.