Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Ljósafell

Ljósafell landaði á Eskifirði í dag 90 tonnum eftir tæpa 2 sólarhringa á veiðum. Aflinn var blandaður þorskur, ýsa, ufsi og karfi.

Hoffell

Hoffell landaði í gær 340 tonnum af makríl af Íslandsmiðum.

Ljósafell

Ljósafell er í landi með um 105 tonn af blönduðum afla. Skipið fer aftur til veiða á morgunn, þriðjudag 12. júlí kl 13:00

Hoffell

Hoffell er að landa um 245 tonnum af makríl sem fékkst í Grænlenskri lögsögu. Skipið heldur strax aftur til veiða að löndun lokinni.

Sandfell

Sandfell er á landleið með um 10 tonn. Aflinn er að mestu grálúða (6 tonn) sem fer á markað. Í síðustu róðrum hefur aflinn verið 5-7 tonn, en bátinum hefur að mestu verið beint í ýsu, og nú grálúðu.

Ljósafell

Ljósafell er á landleið með um 60 tonn af blönduðum afla. Skipið fer aftur út að löndun lokinni.

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650