Fréttir
Sandfell
Sandfell landaði á Skagaströnd í gær, sunnudag. Aflinn var um 14 tonn eftir tvær lagnir, en í dag, mánudag, landar Sandfellið aftur, nú 9 tonnum og uppistaðan af því ýsa.
Ljósafell með tæp 100 tonn
Ljósafell kom á laugardagskvöldið með tæp 100 tonn, helmingur aflans var ufsi.
Hoffell kom með tæp 900 tonn
Hoffell kom með tæp 900 tonn af makríl í nótt eftir aðeins sólarhring á veiðum.
Hoffell með tæp 800 tonn
Hoffell kom í nótt með tæp 800 tonn af makríl af miðunum við Ísland.
Hoffell
Hoffell er rétt að koma inn með um 200 tonn af makríl.
Sandfell
Sandfell landaði um 10 tonnum á Skagaströnd. Allt á fiskmarkað.
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650