Sandfell landaði á þriðjudag 6,2 tonnum, tæpum 9 tonnum á miðvikudag og 6,5 tonnum í dag, fimmtudag. Aflanum hefur verið landað á Fiskmarkað á Skagaströnd og hefur aflinn að uppistöðu verið ýsa.