Hoffell kom í nótt með tæp 800 tonn af makríl af miðunum við Ísland.