Sandfell landaði á Skagaströnd í gær, sunnudag. Aflinn var um 14 tonn eftir tvær lagnir, en í dag, mánudag, landar Sandfellið aftur, nú 9 tonnum og uppistaðan af því ýsa.