Fréttir
Ljósafell með 100 tonn
Ljósafell landaði á Eskifirði í dag tæpum 100 tonnum. Skipið fer í leiguverkefni hjá Hafrannsóknarstofnun n.k. miðvikudag og er áælt. að það verði næstu þrjár vikur í því verkefni.
Hoffell á landleið með 900 tonn
Hoffell er á landleið með tæp 900 tonn af makríl úr Síldarsmugunni. Af veiðisvæðinu er um 370 mílur til Fáskrúðsfjarðar. Aflinn náðist á 36 tímum. Hoffell er væntanlegt eftir hádegi á morgunn.
Ljósafell
Ljosafell er komið til Eskifjarðar með 90 tonn af blönduðum afla. Brottför aftur á þriðjudag klukkan 13:00
Hoffell
Hoffell er að landa um 635 tonnum af makríl í dag. Skipið heldur aftur til sömu veiða að löndun lokinni.
Hoffell
Hoffell er að landa um 440 tonnum af makríl í dag. Skipið heldur aftur til sömu veiða að löndun lokinni.
Ljósafell
Ljósafell er að landa á Eskifirði. Aflinn er um 80 tonn og uppistaðan þorskur. Brottför á þriðjudag 13.sept. kl 13:00
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650