Ljósafell landaði á Eskifirði í dag tæpum 100 tonnum. Skipið fer í leiguverkefni hjá Hafrannsóknarstofnun n.k. miðvikudag og er áælt. að það verði næstu þrjár vikur í því verkefni.