Hoffell er á landleið með tæp 900 tonn af makríl úr Síldarsmugunni.
Af veiðisvæðinu er um 370 mílur til Fáskrúðsfjarðar. Aflinn náðist á 36 tímum. Hoffell er væntanlegt eftir hádegi á morgunn.