Hoffell kom með 600 tonn af makríl úr Síldarsmugunni sl. föstudag.
Skipið fer til veiða í kvöld þegar búið er að landa.