Fréttir
Nýr verkstjóri ráðinn
Þriðjudaginn 6. desember var Hannes Auðunsson ráðinn verkstjóri í frystihús LVF. Hann byrjar í janúar n.k. Hannes tekur við af Björgvini Hanssyni sem hefur verið hjá okkur í 11 ár. Hannes hefur verið verkstjóri hjá Þórsnesi ehf í Stykkishólmi sl. 2 ár, þar áður hjá...
Ljósafell
Ljósafell landaði í mogunn um 30 tonnum af þorski til vinnslu í frystihús LVF. Skipið fór strax aftur á sjó að löndun lokinni.
Hoffell
Hoffell er að land um 400 tonnum af síld til söltunar. Leggur af stað í síðasta túr á síld að löndun lokinni.
Ljósafell
Ljósafell er að landa um 90 tonnum. Uppistaðan er þorskur, en einnig 20 tonn af gullkarfa og 20 tonn af ufsa. Skipið fer aftur til veiða á morgun, þriðjudaginn 6. desember kl 13:00
Sandfell
Sandfell er á landleið með um 11,5 tonn og í gær landaði hann 10,7 tonnum. Í Nóvember var báturinn með tæp 200 tonn þrátt fyrir ýmsar frátafir vegna veðurs og verkfalls.
Finnur Frídi
Finnur Frídi kom inn í nótt með tæp 2.500 tonn af kolmunna.
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650
 
			