Fréttir
Sandfell
Sandfell er á landleið með um 19 tonn eftir tvær lagnir, þar af er grálúða um 5 tonn. Í október mánuði aflaði Sandfellið samtals um 246 tonn, og það sem af er nóvember hefur aflinn verið samtals um 53 tonn í 5 löndunum.
Hoffell
Hoffell er á landleið með um 500 tonn af ísl.síld. Fer aftur til sömu veiða að löndun lokinni.
Ljósafell
Ljósafell er að landa um 75 tonnum. Uppistaða aflans er þorskur sem fer til vinnslu í frystihúsi LVF. Skipið helur aftur til veiða á morgun, þriðjudag 01. nóv. kl 13:00
Hoffell
Hoffell er á landleið með um 250 tonn af síld. Verður í landi í fyrramálið og fer aftur til sömu veiða að löndun lokinni
Sandfell
Sandfell landaði tvisvar um helgina. Á laugardag var báturinn með 16 tonn og á sunnudag með 21 tonn.
Ljósafell
Ljósafell kemur til löndunar á Fáskrúðsfirði kl 13:00 í dag, mánudag. Þá hefur skipið lokið við sinn þátt í Haustralli Hafrannsóknarstofnunar, en skipið tók alls 179 togstöðvar á grunnslóð allt í krinugm landið. Brottför aftur á fimmtudag kl...
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650