Ljósafell er að landa um 90 tonnum. Uppistaðan er þorskur, en einnig 20 tonn af gullkarfa og 20 tonn af ufsa. Skipið fer aftur til veiða á morgun, þriðjudaginn 6. desember kl 13:00