Sandfell er á landleið með um 11,5 tonn og í gær landaði hann 10,7 tonnum. Í Nóvember var báturinn með tæp 200 tonn þrátt fyrir ýmsar frátafir vegna veðurs og verkfalls.