Fréttir
Ljósafell
Ljósafell landaði fyrir helgi í Reykjavík þegar lokið var við 119 togstöðvar í togararalli Hafró. Skipið fór aftur á sjó í gær, sunnudag og voru komnir í stöð 128 af samtals 183 stöðvum þegar haft var samband við skipið í...
Hoffellin
Hoffellin komu um helgina og er búið að landa úr Hoffelli SU 80 og er hann á leið á loðnumiðin aftur. Verið er að landa úr þeim gamla, Hoffelli SU 802 í dag.
Afskipanir
Síðustu daga var skipað út rúmlega 1000 tonnum af frosnum afurðum í tvö flutningaskip, Ölmu og Samskip Frost sem sést á myndinni.
Hoffellin
Hoffellin eru bæði búin að landa. Sá Gamli lagði af stað í gær kl 16:00 eftir að hafa landað um 1050 tonnum, og sá Græni í morgunn kl 08:00 eftir að hafa landað um 1260 tonnum. Aflinn fór allur í hrognatöku.
Finnur Fríði
Færeyska fjölveiðiskipið Finnur Fríði FD 86 er okkur Fáskrúðsfirðingum að góðu kunnugt enda hefur það lagt upp afla hjá Loðnuvinnslunni til fjölda ára. Skipstjóri á Finni Fríða er Andri Hansen, ungur maður með góða nærveru og þétt handtak. Það fékk undirrituð að...
Hornfirðingar landa
Hornafjarðarskipin Jóna Eðvalds og Ásgrímur Halldórsson lönduðu bæði loðnu á Fáskrúðsfirði um helgina. Jóna Eðvalds var með um 1000 tonn og Ásgrímur 1100 og fóru báðir farmarnir í hrognatöku.
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650



