Hoffellin eru bæði búin að landa. Sá Gamli lagði af stað í gær kl 16:00 eftir að hafa landað um 1050 tonnum, og sá Græni í morgunn kl 08:00 eftir að hafa landað um 1260 tonnum. Aflinn fór allur í hrognatöku.