Ljósafell 13.03.2017 Ljósafell landaði fyrir helgi í Reykjavík þegar lokið var við 119 togstöðvar í togararalli Hafró. Skipið fór aftur á sjó í gær, sunnudag og voru komnir í stöð 128 af samtals 183 stöðvum þegar haft var samband við skipið í morgunn. FacebookTwitterEmail