Fréttir
Aðalfundur Kaupfélagsins
Aðalfundur KFFB var haldinn 5. maí. Hagnaður árið 2016 var skv. samstæðureikningi 1.385 millj. Eigið fé KFFB var 6.420 millj. eða 99,5% af niðurstöðu efnahagsreiknings. Stærsta einstaka eign félagsins er 83% eignahlutur í Loðnuvinnslunni hf. Í stjórn KFFB eru Steinn...
Ljósafell
Ljósafell er nú að landa í Þorlákshöfn. Aflinn er um 42 tonn af ufsa og karfa og er selt á markaði. Skipið fer aftur á veiðar strax að löndun lokinni.
Ljósafell
Ljósafell er nú að landa rúmum 100 tonnum. Uppistaðan er þorskur sem fer til vinnslu í frystihús LVF. Brottför í næsta túr er í kvöld (þriðjudagskvöld )kl 20:00
Hoffell
Hoffell SU 80 er nú að landa um 1550 tonnum af kolmunna sem fékkst í Færeysku lögsögunni. Fer aftur á sömu veiðar að löndun lokinni.
Hoffell
Hoffell SU 802 er nú mætt í löndun með um 1000 tonn af kolmunna.
Sandfell
Sandfell hefur verið að veiðum fyrir sunnan land að undanförnu og landað í Grindavík. Síðustu 6 róðrar hafa skilað um 42 tonnum og hefur þorskinum að mestu verið trukkað austur til vinnslu í frystihús Loðnuvinnslunnar hf.
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650