Hoffell SU 802 er nú mætt í löndun með um 1000 tonn af kolmunna.