Ljósafell er nú að landa í Þorlákshöfn. Aflinn er um 42 tonn af ufsa og karfa og er selt á markaði. Skipið fer aftur á veiðar strax að löndun lokinni.