Fréttir
Ljósafell
Ljósafell landaði á Dalvík í morgunn. Aflinn er um 77 tonn og uppistaðan Þorskur til vinnslu í Frystihús LVF.
Hreinsistöðin
Loðnuvinnslan hf er nú að byggja nýja hreinsistöð sem tekur við öllu fráveituvatni frá vinnslhúsum fyrirtækisins. Byggingaframkvæmdir ganga mjög vel, og á meðfylgjandi mynd má sjá hluta af nýja hreinsibúnaðinum hífðan inní bygginguna.
Ljósafell
Ljósafell landaði í morgunn um 25 tonnum eftir að hafa tekið smá stubb á veiðum. Fór strax út aftur að löndun lokinni.
Borgarinn
Færeyska uppsjávarskipið Borgarinn frá Klakksvík er nú að landa um 2400 tonnum af kolmunna í bræðslu.
Hoffell
Hoffell er nú að landa um 1.330 tonnum af kolmunna sem fékkst að mestu í Færeysku lögsögunni.
Ljósafell
Ljósafell er að landa um 60 tonnum af blönduðum afla. Skipið fer aftur á veiðar kl 13:00 á morgunn, miðvikudaginn 21. júní.
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650
 
			 
					
