Ljósafell landaði í morgunn um 25 tonnum eftir að hafa tekið smá stubb á veiðum. Fór strax út aftur að löndun lokinni.