Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Ljósafell

Ljósafell er nú að landa um 100 tonnum og er uppistaðan þorskur. Skipið heldur aftur til veiða í dag kl 15:00.

Hoffell

Hoffell kom til löndunar í gær með um 700 tonn af makríl. Löndun klárast væntanlega í dag svo skipið kemst aftur til sömu veiða í kvöld.

Úr sveitastörfum í fiskvinnslu

Úr sveitastörfum í fiskvinnslu

Elísabet Fides Pálsdóttir er ein af fjölmörgu starfsfólki Loðnuvinnslunnar og hefur það starf með höndum að elda mat handa starfsfólki LVF og ferst það vel úr hendi.  Hollur og góður matur handa vinnandi fólki er það sem hún býður uppá enda mun það reynast satt sem...

Ljósafell

Ljósafell er nú að landa um 50 tonnum af ufsa og karfa. Skipið fer aftur á veiðar á morgunn, föstudag 11. ágúst kl 13:00

Sandfell

Sandfell er enn að gera það gott. Báturinn landaði 8 tonnum á föstudagskvöld, 21 tonni á sunnudag og 12 tonnum á mánudag, frídag verslunarmanna.

Ljósafell

Ljósafell landaði í morgunn um 100 tonnum og var uppistaða aflans þorskur og ufsi. Skipið fór svo aftur á sjó að löndun lokinni.

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650