Ljósafellið landaði um 75 tonnum, aðallega þorski sem er ágætis veiði eftir tvo daga á miðunum.