Hoffell er nú á landleið með um 865 tonn af makríl sem fékkst í Síldarsmugunni. Verður inni í nótt.