Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Hoffell

Hoffell er nú að landa um 620 tonnum af kolmunna sem fékkst í Íslenskri lögsögu. Skipið fer aftur til sömu veiða að löndun lokinni.

Sandfell

Sandfell er á landleið með um 16 tonn í þessum róðri. Það er góður endir á góðum mánuði í veiði bátsins. Samtals ætti aflinn í október þá að vera um 256 tonn.

Ljósafell

Ljósafell kom inn seinnipartinn í gær og var landað og skipt um kör og ís í gærkvöldi. Með því hefur Ljósafell lokið við Haustrall Hafró og fer til hefðbundinna verkefna uppúr miðnætti í kvöld að loknum veiðafæraskiptum.

Ljósafell

Ljósafell landaði í morgun smá slatta, 57 körum af afla. Það hentaði ágætlega vegna þess að síðasta togstöð áður en brældi var við Mjóeyrina hér í Fáskrúðsfirði. Þá er búið að ljúka við 158 togstöðvar af alls 179. Brottför í síðasta hluta rallsinns er kl 17:00 í dag,...

„Framtíðin er í Rúst“

„Framtíðin er í Rúst“

Samkvæmt dagatalinu er vetur genginn í garð.  Eitt af því sem fylgir vetri konungi er myrkrið sem umlykur allt og felur þar sem ljós eru af skornum skammti.  Eitt af þeim húsum sem standa næst sjónum í þorpinu sem stendur við Fáskrúðsfjörð er hús sem kallað er Rúst. ...

Afskipun á mjöli

Afskipun á mjöli

Wilson Grip er að lesta 2.550 tonn af mjöli sem fer á Noreg.

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650