Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Hoffell

Hoffell er komið til löndunar með um 415 tonn af Norsk-íslenskri síld til söltunar. Brottför að löndun lokinni.

Ljósafell

Ljósafell er nú að landa í Hafnarfirði. Aflinn er um 25 tonn. Brottför kl 22:00 ( Eftir landsleik ) Þá verður haldið áfram með Haustrall Hafró.

Hoffell

Hoffell er nú að landa um 160 tonnum af makríl. Skipið heldur til veiða á NA-síld kl 13:00 á morgunn, laugardag.

„Ég var aldrei lítill“

„Ég var aldrei lítill“

Á sumardaginn fyrsta 25.apríl 1935 fæddist drengur í Byggðarholti, húsi sem stendur við Skólaveg  58 á Fáskrúðsfirði.  Var hann þrettánda barn foreldra sinna.  Drengurinn fékk nafnið Baldvin og er Guðjónsson.  Þegar Baldvin var ársgamall flutti hann ásamt...

Ljósafell

Ljósafell er nú að landa um 100 tonnum af blönduðum afla. Brottför skipsins er á morgunn 3. október kl 10:00. Verkefnið núna er "Haustrall" á vegum Hafrannsóknarstofnunar. Í því felst að skipið tekur 179 togstöðvar á grunnslóð allt í kringum landið. Áætlað er að þetta...

Fanney Linda

Fanney Linda

Þegar regnið lemur á gluggum og vindurinn hvín við hvert horn er gott að vera inni og spjalla við skemmtilega konu. Konan er nefnd Fanney Linda Kristinsdóttir og hún starfar á skrifstofu Loðnuvinnslunnar.  Linda, eins og hún er jafnan kölluð, er fædd og uppalinn í...

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650