Ljósafell kom inn seinnipartinn í gær og var landað og skipt um kör og ís í gærkvöldi. Með því hefur Ljósafell lokið við Haustrall Hafró og fer til hefðbundinna verkefna uppúr miðnætti í kvöld að loknum veiðafæraskiptum.