Sandfell er á landleið með um 16 tonn í þessum róðri. Það er góður endir á góðum mánuði í veiði bátsins. Samtals ætti aflinn í október þá að vera um 256 tonn.