Ljósafell er nú að landa. Aflinn er um 28 tonn. Skipið fer aftur út að löndun lokinni kl 23:00 i kvöld.