Fréttir
Hoffell
Hoffell landaði um 770 tonnum af kolmunna á laugardaginn. Fiskurinn var að mestu veiddur í Færeyskri lögsögu. Skipið fór svo aftur til sömu veiða um hádegi í gær, sunnudag.
Tania Li Mellado
Oft ráða tilviljanir för. Að þessu sinni hafði greinarhöfundur ákveðið að næsti viðmælandi skyldi valin af handahófi. Tilgangurinn með þessari ákvörðun var sú að sannreyna það að allir eru áhugaverðir og allir hafa sögu að segja. Því gekk greinarhöfundur inní...
Ljósafell
Ljósafell landaði í morgunn um 50 tonnum. Uppistaða aflans er þorskur til vinnslu í frystihúsi LVF. Brottför í næsta túr er kl 9:00 í fyrramálið, þriðjudaginn 7. nóvember.
Sandfell
Sandfell hefur verið að gera það gott og fiskaði samtals 256,7 tonn í október og var hæstur yfir landið í sínum stærðarflokki. Sjá meðfylgjandi vefslóð. http://www.aflafrettir.is/frettir/grein/batar-yfir-15-bt-i-oktlokalistinn/2709
Við lifum eitt augnablik
Í lágreistu húsi við sjávarsíðuna er rafmagnsverkstæði Loðnuvinnslunnar til húsa. Líkt og svo mörg önnur hús á þetta tiltekna hús sér sögu sem rétt er að minnast aðeins á. Í eitt sinn var þarna starfrækt sláturhús og greinarhöfundur man vel eftir þeim tíma þegar...
Ljósafell
Ljósafell er nú að landa. Aflinn er um 28 tonn. Skipið fer aftur út að löndun lokinni kl 23:00 i kvöld.
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650
 
			 
					
