Hoffell landaði um 770 tonnum af kolmunna á laugardaginn. Fiskurinn var að mestu veiddur í Færeyskri lögsögu. Skipið fór svo aftur til sömu veiða um hádegi í gær, sunnudag.