Ljósafell landaði í morgunn um 50 tonnum. Uppistaða aflans er þorskur til vinnslu í frystihúsi LVF. Brottför í næsta túr er kl 9:00 í fyrramálið, þriðjudaginn 7. nóvember.