Fréttir
Nýr mannauðs- og öryggisstjóri Loðnuvinnslunnar h/f.
Ragnheiður Ingibjörg Elmarsdóttir hefur verið ráðin mannauðs- og öryggisstjóri hjá Loðnuvinnslunni frá 1. mars n.k. Hún er með MS próf í mannauðsstjórnun og BA próf í sálfræði. Hún hefur starfað síðastliðið eitt og hálft ár sem starfsmannastjóri hjá Launafl ehf....
Hoffell með loðnu á Japansmarkað
Hoffell er á heimleið með um 400 tonn af loðnu. Aflann fékk Hoffellið í tveimur köstum u.þ.b 5 mílum suðvestur af Hornafirði. Að sögn Bergs Einarssonar skipstjóra er loðnan væn og góð og fer beint til frystingar á Japansmarkað. Hrognafylling loðnunnar er um 15% sem...
Ljósafell
Ljósafell kom inn til löndunar í gær með um 90 tonn og uppistaðan þorskur til vinnslu í frystihúsi LVF. Skipið heldur aftur til veiða á miðnætti í kvöld, mánudagskvöld.
Hoffell
Hoffell kom til löndunar í gær með um 1400 tonn af kolmunna sem fékkst syðst í Færeysku lögsögunni. Að löndun lokinni er næsta verkefni skipsins svo að snúa sér að loðnuveiðum.
Ljósafell
Ljósafell er nú að landa á Eskifirði. Aflinn er um 50 tonn og uppistaðan karfi, þorskur og ýsa. Skipið fer aftur á veiðar í dag, að löndun lokinni.
Österbris með fyrsta kolmunnafarminn á árinu til Fáskrúðsfjarðar
Norska fjölveiðiskipið Østerbris kom að landi á Fáskrúðsfirði í dag með 2250 tonn af kolmunna. Mun þetta vera fyrsti kolmunnaaflinn sem landað er á Íslandi á þessu ári. Fiskurinn er vænn og var veiddur í landhelgi Skotlands, en Norðmenn eru með samning við...
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650


