Hoffell kom til löndunar í gær með um 1400 tonn af kolmunna sem fékkst syðst í Færeysku lögsögunni. Að löndun lokinni er næsta verkefni skipsins svo að snúa sér að loðnuveiðum.