Ljósafell kom inn til löndunar í gær með um 90 tonn og uppistaðan þorskur til vinnslu í frystihúsi LVF. Skipið heldur aftur til veiða á miðnætti í kvöld, mánudagskvöld.