Fréttir
Sandfell
Sandfell er nú að veiðum fyrir sunnan land og hefur aflast þokkalega. Afli helgarinnar var 32,5 tonn í tveim róðrum. Fiskurinn var seldur á fiskmarkaði.
Ljósafell
Ljósafell er nú að landa um 92 tonnum á Eskifirði. Uppistaða aflans er karfi og fer fiskurinn að mestu á fiskmarkað. Brottför skipsins aftur á morgunn 19. mars kl 14:00
Ljósafell á ralli
Síðast liðnar tvær vikur hefur Ljósafell verið á svo kölluðu Togararalli. Þá er skipið í þjónustu Hafrannsóknarstofnunnar og fer um fiskimiðin og veiðir en með svolítið öðru sniði en venjulega. Í verkefni sem þessu er farið eftir fyrirfram ákveðnu skipulagi á...
Hoffell var 6 tíma að fylla við Tjörnes
Hoffell var að koma til hafnar með 1400 tonn af loðnu. Var þessi veiðitúr vel heppnaður í alla staði þar sem að hann tók aðeins um 35 klukkustundir. Að sögn Bergs Einarssonar skipstjóra var aflinn fenginn með þremur köstum út af Tjörnesi. “Loðnan er fín og full af...
Ljósafell
Ljósafell er nú að landa á Eskifirði. Aflinn er um 50 tonn. Þorskurinn kemur til vinnslu í frystihús LVF en annað á fiskmarkað. Skipið kemur svo yfir á Fáskrúðsfjörð til veiðarfæraskipta, því næsta verkefni skipsins er árlegt "Togararall" fyrir Hafrannsóknarstofnun....
Ljósafell
Ljósafell kom inn í gær með um 65 tonn. Uppistaða aflans er þorskur og karfi. Skipið heldur aftur til veiða í kvöld, mánudaginn 19. febrúar kl 22:00
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650
